Söfnun á netsöfnun.is

netsöfnun.is býður félögum, fyrirtækjum og einstaklingum upp á einfalda lausn til þess að standa að söfnunum á netinu.

Hjá okkur færðu úrval af vörum í þína söfnun sem þú getur nýtt til þess að safna fé í gegnum einfalt og notendavænt vefviðmót.
Notendur hafa aðgang að fjölbreyttum vörum á mjög hagstæðu verði til þess að nýta í söfnuninni. Einfalt viðmót birtir þér lista yfir viðskiptavini þína.
Allar upplýsingar um sölutölur og viðskiptavini eru aðgengilegar fyrir stjórnendur hverrar söfnunar. Fylgstu með sölutölunum þínum og berðu saman við fyrri safnanir.
Á einfaldan og öruggan hátt geta styrktaraðilar verslað úr þinni eigin vefbúð. Við leggjum áherslu á einfaldleika, öryggi og fagmennsku.

Register